Arnaldur Indriðason

Arnaldi bætt í franskar alfræðiorðabækur

[fusion_builder_container hundred_percent=“no“ equal_height_columns=“no“ menu_anchor=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“center center“ background_repeat=“no-repeat“ fade=“no“ background_parallax=“none“ enable_mobile=“no“ parallax_speed=“0.3″ video_mp4=““ video_webm=““ video_ogv=““ video_url=““ video_aspect_ratio=“16:9″ video_loop=“yes“ video_mute=“yes“ video_preview_image=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ margin_top=““ margin_bottom=““ padding_top=““ padding_right=““ padding_bottom=““ padding_left=““][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_3″ spacing=““ center_content=“no“ hover_type=“none“ link=““ min_height=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“left top“ background_repeat=“no-repeat“ border_size=“0″ border_color=““ border_style=“solid“ border_position=“all“ padding=““ dimension_margin=“undefined“ animation_type=““ animation_direction=“left“ animation_speed=“0.3″ animation_offset=““ last=“no“][fusion_imageframe image_id=“75600″ style_type=“none“ stylecolor=““ hover_type=“none“ bordersize=““ bordercolor=““ borderradius=““ align=“none“ lightbox=“no“ gallery_id=““ lightbox_image=““ alt=““ link=““ linktarget=“_self“ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_direction=“left“ animation_speed=“0.3″ animation_offset=““]http://www.forlagid.is/wp-content/uploads/2017/06/ArnaldurIndridason_72.jpg[/fusion_imageframe][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“2_3″ spacing=““ center_content=“no“ hover_type=“none“ link=““ min_height=““ hide_on_mobile=“small-visibility,medium-visibility,large-visibility“ class=““ id=““ background_color=““ background_image=““ background_position=“left top“ background_repeat=“no-repeat“ border_size=“0″ border_color=““ border_style=“solid“ border_position=“all“ padding=““ dimension_margin=“undefined“ animation_type=““ animation_direction=“left“ animation_speed=“0.3″ animation_offset=““ last=“no“][fusion_text]

Velgengni Arnaldar Indriðasonar í Frakklandi virðist engan enda ætla að taka. Verk hans sitja svo vikum skiptir á metsölulistum og hafa selst í milljónavís þar í landi og nú hefur verið tekin ákvörðun um að í útgáfum ársins 2018 á tveimur alfræðiorðabókum, Le Robert Illustré og Le Petit Larousse fær höfundurinn sína eigin færslu.

Le Robert Illustré er virtasta alfræðiorðabókin í Frakklandi. Á hverju ári er sérstök nefnd sem fer yfir ný hugtök og orð og velur úr þau sem þau telja að eigi erindi í ritið.  Árið 2018 verður einungis 15 höfundum bætt í ritið og er Arnaldur einn þeirra. Svo virðist sem einungis hafi einum íslenskum höfundi hlotnast þessi heiður áður, Halldóri Laxness. Þetta undirstrikar enn álit Frakka á Arnaldi en árið 2015 var hann sæmdur frönsku riddaraorðunni fyrir listir og bókmenntir.

[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

INNskráning

Nýskráning