Arnaldur og Lilja

Arnaldur og Lilja slá í gegn í Frakklandi

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_3″ last=“no“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_imageframe lightbox=“no“ gallery_id=““ lightbox_image=““ style_type=“none“ hover_type=“none“ bordercolor=““ bordersize=“0px“ borderradius=“0″ stylecolor=““ align=“none“ link=““ linktarget=“_self“ animation_type=“0″ animation_direction=“down“ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ hide_on_mobile=“no“ class=““ id=““] [/fusion_imageframe][/fusion_builder_column][fusion_builder_column type=“2_3″ last=“yes“ spacing=“yes“ center_content=“no“ hide_on_mobile=“no“ background_color=““ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ background_position=“left top“ hover_type=“none“ link=““ border_position=“all“ border_size=“0px“ border_color=““ border_style=““ padding=““ margin_top=““ margin_bottom=““ animation_type=““ animation_direction=““ animation_speed=“0.1″ animation_offset=““ class=““ id=““][fusion_text]Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir ásamt Ragnari Jónssyni hafa undanfarna daga verið í Frakklandi á upplestrarferð ásamt því að sækja fjölsóttu glæpasagnahátíðina Quais du Polar sem haldin er árlega í Lyon.

Hátíðinni lauk í gær eftir viðburðarríka daga fyrir höfundana. Arnaldur Indriðason fylgdi þar eftir útgáfu á bók sinni Þýska húsið sem kom út í febrúar og Lilja Sigurðardóttir fylgdi eftir Gildrunni sem kom út í síðustu viku en báðir höfundar eru gefnur út af hinu virta forlagi Métailié.

Svo virðist sem að höfundarnir hafi heldur betur slegið í gegn en fyrirlestrar og upplestrar voru gríðarlega vel sóttir. Í Lyon hlýddu yfir 500 manns á höfundana fjalla um verkin sín og var ásóknin í undirritun hjá Arnaldi slík að röðin náði í utan um höllina þar sem viðburðurinn var haldinn og bækur Lilju Sigurðardóttur seldust upp á meðan árituninni stóð.

Höfundarnir hafa setið fyrir svörum í fjölmiðlum en það var í viðtali við Le Point sem Lilja Sigurðardóttir kom inn á það hvernig bankahrunið breytti sýn okkar Íslendinga á hvaða áhrif við sem þjóð getum haft á umhverfið, að við getum raunverulega haft áhrif á alþjóðasamfélagið. Hún hnykkti svo út með því að hún noti náttúruna með sama hætti og Raymond Chandler notist við vopnaða menn í verkum sínum „Þegar þú ert í vafa, þá dregurðu fram eldfjall“.

Við hjá Forlaginu vonum þó að ekkert verði eldgosið til að tefja heimför þeirra og óskum þeim góðrar ferðar heim aftur.[/fusion_text][/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]

INNskráning

Nýskráning