Demantaráðgátan

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 75 3.690 kr.

Demantaráðgátan

3.690 kr.

Demantaráðgátan
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2014 75 3.690 kr.

Um bókina

Demantar hverfa á óútskýrðan hátt úr skartgripabúð Múhameðs Karat. Allt bendir til að hinn ósvífni þjófur sé einn af starfsmönnum búðarinnar; Þórir, Sif eða Raggi. Lögreglan í Víkurbæ getur ekki leyst gátuna og því leitar Múhameð til spæjaranna Lalla og Maju, ráðagóðra og snjallra bekkjarsystkina sem hefjast strax handa við að þefa uppi nýjar vísbendingar.

Martin Widmark er einn vinsælasti barnabókahöfundur Svíþjóðar og hefur selt meira en þrjár milljónir bóka á sænsku auk þess sem bækur hans hafa verið þýddar á yfir tuttugu tungumál. Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju, með skemmtilegum myndum Helenu Willis, eru margverðlaunaðar. Þær hafa verið kvikmyndaðar og settar upp bæði sem leikrit og ópera – já, ópera!

Íris Baldursdóttir þýddi.

4 umsagnir um Demantaráðgátan

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning