Ellefti snertur af yfirsýn

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 55 3.390 kr.
spinner

Ellefti snertur af yfirsýn

3.390 kr.

Ellefti snertur af yfirsýn
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2018 55 3.390 kr.
spinner

Um bókina

Þótt sá sem finnur skeytið
einn bláan morgun á strönd himnanna
sé kannski sá hinn sami og sendi það af stað
kvöld eitt fyrir nákvæmlega heilli eilífð
má vera að það segi honum samt
einmitt það sem hann þarf að vita
– einmitt það sem hressir hann og hvetur
til að varpa út í öldurnar
algjörlega ómótstæðilegu
nýju flöskuskeyti.

Ísak Harðarson er fæddur í Reykjavík 1956. Hann hefur sent frá sér ljóðabækur, smásögur, skáldsögu og fleiri verk, auk fjölmargra þýðinga. Ljóð hans hafa frá fyrstu tíð vakið mikla athygli og síðasta ljóðabók hans, Rennur upp um nótt (2009), var tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Ellefti snertur af yfirsýn er, eins og nafnið bendir til, ellefta ljóðabók Ísaks eftir níu ára hlé.

1 umsögn um Ellefti snertur af yfirsýn

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning