Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.490 kr. Setja í körfu
Rafbók 2022 1.490 kr.
spinner
Innbundin 1997 103 1.390 kr.

Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna

1.390 kr.1.490 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Hljóðbók - streymi 2022 App 1.490 kr. Setja í körfu
Rafbók 2022 1.490 kr.
spinner
Innbundin 1997 103 1.390 kr.

Um bókina

Jón Oddur og Jón Bjarni verða heldur betur undrandi þegar gamall maður birtist skyndilega heima hjá þeim og segist vera afi þeirra. Kormákur afi býr yfir mörgum spennandi leyndarmálum sem drengirnir verða að komast að. Bræðurnir fara í sumarbúðir þar sem gengur á ýmsu og margt fer á annan veg en ætlað var. Uppátækjum drengjanna virðast engin takmörk sett og er útkoman bráðfyndin og ógleymanleg saga.

Sögurnar um Jón Odd og Jón Bjarna voru frumraun Guðrúnar Helgadóttur á bókmenntasviðinu. Þær komu fyrst út á áttunda áratugnum og og hafa margsinnis verið endurprentaðar. Bækurnar um bræðurna eru með allra söluhæstu barnabókum eftir íslenskan höfund enda er stöðug eftirspurn eftir þeim. Guðrún hefur hlotið Norrænu barnabókaverðlaunin fyrir bækur sínar og hafa erlendir ritdómarar skipað henni á bekk með Astrid Lindgren, Torbjörn Egner og Anne-Cath. Westly.

ATH. Hljóðbókin er afhent rafrænt og hægt er að hlusta á hana beint í gegnum app Forlagsins eða vafraHér má lesa meira um hljóðbækur fyrir appið.

Hljóðbókin er 2 klukkustundir og 34 mínútur að lengd. Silja Aðalsteinsdóttir les.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning