Freyja og Fróði fara í sund
Útgefandi: JPV 2015

Freyja og Fróði í sundi

Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsdóttir

Viltu koma í sund með Freyju og Fróða? Þá færðu að bruna í rennibrautinni og sulla í heita pottinum en þú mátt alls ekki fara í djúpu laugina nema þú kunnir vel að synda. Freyja og Fróði í sundi er falleg og fjörug bók um allt sem þarf að hafa í huga þegar farið er í sund.