Freyja og Fróði geta ekki sofnað
Útgefandi: JPV 2016

Freyja og Fróði geta ekki sofnað

Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsdóttir

Það er kominn háttatími en Freyja og Fróði eru ekkert þreytt. Systkinin eru þvert á móti glaðvakandi og afar hugmyndarík! Freyja og Fróði geta ekki sofnað er skemmtileg bók um fjörug systkini og mikilvægi svefns og hvíldar fyrir krakka sem eru að stækka.

Lesið líka Freyja og Fróði í sundi, Freyja og Fróði hjá tannlækni og Freyja og Fróði í klippingu.