Freyja og Fróði hjá tannlækni
Útgefandi: JPV 2015

Freyja og Fróði hjá tannlækni

Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsdóttir

Viltu fara til tannlæknis með Freyju og Fróða?

Þá máttu prófa flotta tannlæknastólinn og skoða öll tækin. Kannski færðu líka töfraduft á tennurnar.

Freyja og Fróði hjá tannlækni er falleg og fjörug bók um fyrstu heimsóknina til tannlæknis.