Freyja og Fróði eru lasin
2017

Freyja og Fróði eru lasin

Höfundar: Kristjana Friðbjörnsdóttir , Bergrún Íris Sævarsdóttir

Freyja og Fróði eru með hita. Þá er gott að kúra og hvíla sig en samt er hægt að gera ýmislegt fleira en að horfa á sjónvarpið. Að því komast systkinin þegar langafi kemur að passa þau. Lesið líka Freyja og Fróði í sundi, Freyja og Fróði hjá tannlækni, Freyja og Fróði í klippingu, Freyja og Fróði geta ekki sofnað og Freyja og Fróði fara í búðir.