Hálfgerðir englar og allur fjandinn
Útgefandi: Mál og menning 2012

Hálfgerðir englar og allur fjandinn

Höfundur: Anton Helgi Jónsson

Þetta kver inniheldur 112 skondnar limrur á skrautlegum síðum.

Limrurnar skiptast í sjö kafla og eru oftar en ekki kostuleg tilbrigði við dauðasyndirnar alkunnu; hroka, ágirnd, öfund, reiði, dugleysi, munúð og óhóf.

Kverinu er ætlað að hýrga jafnt vinahóp í samkvæmi sem einmana sál á klóinu.