Íslendingablokk

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 180 1.550 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Íslendingablokk

990 kr.1.550 kr.

Íslendingablokk
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2012 180 1.550 kr.
spinner
Rafbók 2017 990 kr.
spinner

Um bókina

Þau eru mörg og ólík: Indriði tollari, ekkjumaður við ævilok sem lifir í ríkum mæli það sem hann á „ólifað“, Addi rakari sem á stjörnu í Vetrarbrautinni, skólasálfræðingurinn Kata sem hefur slegið í gegn sem ljóðskáld en á í brösum með framhaldið, Hansi sem er ágætlega kvæntur kynlífsfíkill og Máni sem hefur alið manninn við hjálparstörf í Afríku og hyggur á forsetaframboð. En þau eiga sameiginlegt að búa í sömu blokkinni, Íslendingablokk, og margir fleiri – vinir, kunningjar og ættingjar – koma við sögu. Þó er ótalinn gerandi sem eins og endranær í sögum Péturs ræður úrslitum: sjálf framsetningin eða stíllinn.

Íslendingablokk er hugljúf og fyndin samtímasaga. En þó að hún fjalli um fólk í blokk í Reykjavík hér og nú fer hún víða í tíma og rúmi, jafnvel alla leiðina aftur í Miklahvell …

4 umsagnir um Íslendingablokk

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning