Kafteinn Ofurbrók – í drepfyndinni vinnubók
2004

Kafteinn Ofurbrók – í drepfyndinni vinnubók

Höfundur: Dav Pilkey

Verkefnabók sem er stútfull af glensi og gamni, flettibíói, verkefnum og þrautum. Og ekki má gleyma bröndurum, myndasögum  og krossaprófum.

Bjarni Frímann Karlsson þýddi og staðfærði.