Leikföng leiðans

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1997 155 610 kr.
spinner

Leikföng leiðans

610 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 1997 155 610 kr.
spinner

Um bókina

Mikið að hann sprengir sig ekki, sagði kona. Nú þorir hann ekki að synda til baka. Svei mér, hann situr þarna berrassaður! Hvílíkar hundakúnstir – þetta er algert bíó – ég hef ekki séð það betra! Konurnar fóru á hreyfingu og drógu stígvélin með tómahljóði á plönkunum. Manni ætti ekki að leiðast.

Það þótti bókmenntaviðburður þegar sagnasafnið Leikföng leiðans kom út á vordögum 1964, enda voru þessar átta smásögur glæsilegt framhald af þeim feng sem Músin sem læðist var íslenskri skáldsagnaritun árið 1961. Þó að deilt væri um skáldskap Guðbergs Bergssonar á þessum árum efaðist enginn um snilld höfundarins eins og hún birtist í miskunarlausum og meinfyndnum lýsingum hans á íslenska þorpinu.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning