Málarinn & Syndarinn
Útgefandi: JPV 2017

Málarinn & Syndarinn

Höfundur: Ólafur Gunnarsson

Skáldsögur Ólafs Gunnarssonar, Málarinn og Syndarinn, fjalla um málarana Davíð Þorvaldsson og Illuga Arinbjarnar og fjölskyldur þeirra. Við sögu koma margar persónur, miklar ástríður og átök. Ólafur Gunnarsson kann að flétta saman stóra og margradda skáldsögu af mikilli list og hann horfir inn í myrkviði mannssálarinnar án þess að líta undan og án þess að dæma.