Þú ert hér://Öll fallegu orðin
Öll fallegu orðin
Útgefandi: Mál og menning 2000

Öll fallegu orðin

Höfundur: Linda Vilhjálmsdóttir

Öll fallegu orðin er fjórða ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, heildstæður ljóðabálkur um ást, söknuð og sársauka sem miðlar djúpum tilfinningum á áhrifamikinn hátt. Þar koma til örugg tök skáldsins á ljóðmáli og fágætt næmi hennar fyrir stíl og hrynjandi tungumálsins.