Randafluga

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 254 4.490 kr.
spinner

Randafluga

4.490 kr.

Randafluga
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2020 254 4.490 kr.
spinner

Um bókina

Randafluga er úrval smásagna og ljóða fyrir 2. og 3. þrep í íslensku á framhaldsskólastigi.

Efni bókarinnar spannar rúmlega hundrað ára tímabil þótt meginhluti þess sé frá þessari öld og nýjasta sagan frá 2020. Höfundarnir eru tæplega þrjátíu talsins og taka á sígildum umfjöllunarefnum eins og ást og ofbeldi en einnig mörgum brennandi málum samtímans, svo sem jafnrétti, loftslagsmálum og kórónufaraldri, enda eru bókmenntir spegill þess samtíma sem þær spretta upp úr. Og þótt merkingin virðist ljós má oft kafa undir yfirborðið og lenda á óvæntum slóðum. Þessi dýpt býður upp á fjölbreytta kennsluhætti og getur orðið til þess að virkja sköpunarkraft nemenda og kveikja nýjar sögur og ljóð.

Guðlaug Guðmundsdóttir og Hildur Ýr Ísberg völdu efnið og skrifa formála.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning