Skrímslaerjur
Útgefandi: Mál og menning 2012

Skrímslaerjur

Höfundar: Áslaug Jónsdóttir , Kalle Güettler, Rakel Helmsdal

Skrímslunum leiðist. Þeim kemur ekki saman um hvað þau eigi að taka sér fyrir hendur. Hvernig gengur skrímsli í stórum skóm að hoppa í parís? Í hita leiksins falla þung orð og þá fýkur í gæfustu skrímsli.

Skrímslaerjur er sjöunda bókin um litla og stóra skrímslið. Bækurnar hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál og hlotið margs konar verðlaun og viðurkenningar.