Út að hlaupa

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2013 223 3.590 kr.
spinner

Út að hlaupa

3.590 kr.

Út að hlaupa
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2013 223 3.590 kr.
spinner

Um bókina

Út að hlaupa er alhliða hlaupabók sem nýtist bæði þeim sem eru að reima á sig hlaupaskóna í fyrsta sinn og reyndari hlaupurum. Fjallað er um undirbúning, mataræði, búnað, æfingar og teygjur, meiðsli og forvarnir, keppnishlaup, hlaup á meðgöngu og eftir barnsburð, og ýmislegt fleira sem gott er að vita til að fá sem mest út úr hlaupunum. Í bókinni eru einnig margs konar æfingaáætlanir, góð ráð frá vönum hlaupurum, kort yfir hlaupaleiðir víða um land og tillögur að hvetjandi lagalistum.

Elísabet Margeirsdóttir og Karen Kjartansdóttir, höfundar bókarinnar, hafa báðar reynslu af hlaupum og hefur Elísabet meðal annars keppt í fjölmörgum maraþonhlaupum hér heima og erlendis. Auk þess að miðla af þekkingu sinni leita þær til Róberts Magnússonar sjúkraþjálfara og fleiri sérfræðinga.

Út að hlaupa er einstaklega gagnleg og fróðleg bók fyrir allt áhugafólk um hlaupaíþróttina.

 

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning