Vísnafýsn
2010

Vísnafýsn

Höfundur: Þórarinn Eldjárn

Bráðskemmtilegt vísnakver eftir Þórarin Eldjárn. Þórarinn yrkir laust og fast um smátt og stórt – stökur og smáljóð um ýmsar hliðar tilverunnar, ekki síst þær óvæntu.

Hér má finna speki og sprok um sérviskur og samviskur, mannlýsingar og upplýsingar.

Vísnafýsn er óvenjulegt kver með brýnt erindi við vandaða þjóð í hnipri.