Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason verður að fjölskyldusýningu í Þjóðleikhúsinu
Nýr íslenskur barna- og fjölskyldusöngleikur, byggður á geysivinsælli bók Gunnars Helgasonar, Draumaþjófnum sem kom út hjá Forlaginu árið 2019, verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins í febrúar. Bókin umbreytist nú í ævintýralega leikhúsveislu fyrir alla fjölskylduna undir stjórn Stefáns Jónssonar. Í sögunni fjallar höfundur um spennandi samfélagið í Hafnarlandi þar sem allir þekkja sinn sess …
Draumaþjófurinn eftir Gunnar Helgason verður að fjölskyldusýningu í Þjóðleikhúsinu Read More »