Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir 2017-08-09T12:20:02+00:00

„Skáld sem hefur allt á valdi sínu.“

Úrval ljóða eftir Sigurð Pálsson er komið út í Danmörku undir titlinum Mit hus. Þýðandi er hinn margverðlaunaði Erik Skyum-Nielsen. Bókin hefur hlotið mikið lof og gagnrýnandi Politiken, Thomas Bredsdorff, gefur henni fimm [...]

19. júlí 2017|

Síamstvíburar, böðull, lesbíur og tennis

Þær Sigurbjörg Þrastardóttir og Kristín Ómarsdóttir hafa verið á ferð og flugi undanfarnar vikur en stuttleikrit þeirra, Boltastrákar (Bolddrenge) og Trjágarðurinn (Træhaven), hafa verið sett upp í Danmörku og Svíþjóð. Leikritin eru [...]

6. júlí 2017|

95 ára metsöluhöfundur!

Jón R. Hjálmarsson er orðinn metsöluhöfundur á Ítalíu, á nítugasta og sjötta æviári. Jón hefur um árabil skrifað vinsælar bækur um land og þjóð, meðal annars bókina Þjóðsögur við þjóðveginn sem  nú slær [...]

30. júní 2017|

Guðrún Helgadóttir er borgarlistamaður Reykjavíkur

Hin eilíflega ástsæla Guðrún Helgadóttir var um helgina valin borgarlistamaður Reykjavíkur. Hún veitti viðurkenningunni móttöku í Höfða á sjálfan þjóðhátíðardaginn við hátíðlega athöfn. Guðrún er einn vinsælasti og afkastamesti barnabókahöfundur okkar Íslendinga og [...]

19. júní 2017|