Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir2018-09-07T14:03:16+00:00

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis

Magnús Þorkell Bernharðsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir. Á myndina vantar Hörð Kristinsson. Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, voru kynntar fyrir stuttu. Forlagið á tvær bækur á meðal þeirra tíu [...]

25. janúar 2019|

Fjöruverðlaunin 2019

Fjöru­verð­launin, bók­mennta­verð­laun kvenna, voru af­hent við há­tíð­lega at­höfn í Höfða 16. janúar síðastliðinn. Verð­launin eru veitt ár­lega í flokki fagur­bók­mennta, fræði­bóka og rita al­menns eðlis og í flokki barna- og ung­linga­bók­mennta. Forlagið er stolt af [...]

18. janúar 2019|

Íslensku barnabókaverðlaunin 2019

  Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handriti að skáldsögu fyrir börn og unglinga til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin 2019. Handritið skal vera að lágmarki 50 ritvinnslusíður að lengd, miðað við til dæmis [...]

19. desember 2018|