Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir 2017-09-13T11:29:48+00:00

Nýjar raddir – Handritasamkeppni Forlagsins

Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins efnum við til rafbókasamkeppni um Nýjar raddir. Óskað er eftir handritum eftir höfunda sem ekki hafa gefið út fleiri en eitt prósaverk áður hjá atvinnuforlagi. Handritið [...]

13. október 2017|

Sigurfljóð hjálpar langveikum börnum

Í tilefni af útkomu nýrrar bókar um Sigurfljóð, Áfram Sigurfljóð, færðu Sigrún Eldjárn, starfsfólk Forlagsins og Forlagið ehf. í dag Umhyggju, félagi langveikra barna, styrk að upphæð 150.000 kr. í nafni Sigurfljóðar, sögupersónu [...]

10. október 2017|

Sigurður Pálsson er látinn eftir erfið veikindi

Sigurður Pálsson fæddist 30. júlí 1948 á Skinnastað í N-Þingeyjarsýslu. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og stundaði frönskunám í Toulouse og París og nam leikhúsfræði og bókmenntir í Sorbonne. Hann hefur einnig lokið [...]

20. september 2017|