Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir2017-09-13T11:29:48+00:00

Ópera eftir Sjón valin sú besta í Evrópu

Óperan Sjö steinar eftir Sjón og tékkneska tónskáldið Ondřej Adamek hefur hlotið evrópsku FEDORA–Generali verðlaunin sem besta frumsamda ópera ársins 2018. Uppistaða líbrettós verksins er ljóðabók Sjóns Söngur steinasafnarans og segir þar frá steinasafnara sem [...]

11. júní 2018|

Arnaldur Indriðason hlýtur Kalíber verðlaunin

Kalíber verðlaunin, The Great Calibre Awards eru veitt árlega á stærstu glæpasagnaverðlaunahátíð í Evrópu, The International Mystery & Thriller Festival. Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 2004 í Wroclaw, Póllandi, og er gríðarlega vel sótt af [...]

1. júní 2018|

Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna

Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir bók sína Kóngulær í sýningargluggum. Það eru Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn sem standa að verðlaununum sem voru veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í [...]

29. maí 2018|