Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir 2017-09-13T11:29:48+00:00

Þorsteinn frá Hamri látinn

Rithöfundurinn Þorsteinn frá Hamri er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést að heim­ili sínu í Reykja­vík að morgni sunnu­dags­ins 28. janú­ar. Hann fæddist 15. mars 1938 að Hamri í Þverárhlíð í Borgarfirði. Þorsteinn er [...]

28. janúar 2018|

Skrímsli í Rússlandi

Rússneska forlagið Meshcheryakov Publishing House, sem á dögunum skrifuðu undir samning við barnabókahöfundinn Ævar Þór Benediktsson, hefur nú tryggt sér réttinn á þremur bókum um litla skrímslið og stóra skrímslið, bækurnar Nei! sagði [...]

18. desember 2017|

Íslensku barnabókaverðlaunin – Handrit óskast!

Forlagið og Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka auglýsa eftir handriti að skáldsögu fyrir börn og unglinga til að keppa um Íslensku barnabókaverðlaunin 2018. Handritið skal vera að lágmarki 50 ritvinnslusíður að lengd, miðað við til [...]

14. desember 2017|

Þín eigin-bækurnar á rússnesku!

Barnabókaflokkur Ævars Þórs Benediktssonar, sem best eru þekktar undir nafninu Þín eigin-bækurnar, hafa notið gríðarlegra vinsælda hjá íslenskum fjölskyldum undanfarin ár og skipað sér í eitt af efstu sætum metsölulista landsins undanfarin jól. [...]

14. desember 2017|

Bókakonfekt Forlagsins 2017

Verið velkomin á Kaffi Laugalæk, Laugalæk 74a, næstu fjögur miðvikudagskvöld þar sem árlegt Bókakonfekt Forlagsins fer fram! Upplestrarkvöldin hefjast kl. 20 og eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks - þar myndast [...]

7. nóvember 2017|

Claessen og forsetinn

Eggert Claessen var á sinni tíð fyrirferðarmikill í þjóðlífinu, iðulega á síðum dagblaðanna og þá ýmist hafinn til skýja sem áræðinn athafnamaður sem ruddi nútímanum braut eða þvert á móti harðsnúinn kapítalisti og [...]

23. október 2017|