Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir2018-09-07T14:03:16+00:00

Nýjar raddir – Íslensku rafbókaverðlaunin

    Forlagið efnir nú aftur til rafbókakeppninnar Nýjar Raddir sem haldin var í fyrsta skipti í fyrra. Þá unnu bækurnar Undir yfirborðinu eftir Tönju Rasmussen, Tinder match eftir Hörð Andra Steingrímsson og Allavega eftir Ernu Agnesi Sigurgeirsdóttur. Við óskum eftir [...]

6. nóvember 2018|

Birkir Blær hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin

Birkir Blær Ingólfsson hlaut í dag Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Stormsker - fólkið sem fangaði vindinn. Athöfnin fór fram í Háteigsskóla þar sem Birkir hlaut 500.000 krónur í verðlaunafé auk höfundarlauna. Stofnað var til Íslensku [...]

16. október 2018|