Þú ert hér:Forsíða/Fréttir
Fréttir 2017-05-16T03:50:16+00:00

Guðrún Helgadóttir er borgarlistamaður Reykjavíkur

Hin eilíflega ástsæla Guðrún Helgadóttir var um helgina valin borgarlistamaður Reykjavíkur. Hún veitti viðurkenningunni móttöku í Höfða á sjálfan þjóðhátíðardaginn við hátíðlega athöfn. Guðrún er einn vinsælasti og afkastamesti barnabókahöfundur okkar Íslendinga og [...]

19. júní 2017|

Goðsögn í lifanda lífi

Á dögunum kom út bókin Uggur og andstyggð í Las Vegas (Fear and Loathing in Las Vegas) eftir bandaríska rithöfundinn Hunter S. Thompson í þýðingu Jóhannesar Ólafssonar. Þetta er í fyrsta skipti [...]

31. maí 2017|

Þú velur og greiðir en við sendum

Hagsýnir athugið! Við fellum niður sendingargjaldið á öllum vörum úr vefversluninni út maí. Tilboðið gildir til miðnættis 31. maí. Í vefversluninni má finna þúsundir bóka frá öllum útgefendum, bæði nýjar og gamlar, á [...]

29. maí 2017|

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veittu í gær ný verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn [...]

19. maí 2017|