Þú ert hér:/Fréttir
Fréttir2018-09-07T14:03:16+00:00

Ný rödd í íslensku bókmenntalífi!

Hinn ungi og efnilegi Birnir Jón Sigurðsson bar sigur úr býtum í rafbókasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir. Nýjar raddir, rafbókasamkeppni Forlagsins, snýst um að finna nýja rödd í íslensku bókmenntalífi en keppnin var nú haldin í [...]

2. maí 2019|

Annað hefti TMM komið út

Annað hefti Tímarits Máls og menningar árins 2019 er helgað Bókmenntahátíð í Reykjavík sem stendur frá 24. til 27. apríl. Fjallað er um átta af erlendu gestunum í heftinu og birtar nýjar þýðingar á sögum [...]

16. apríl 2019|

Tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Sigrún Eldjárn og Ragnheiður Eyjólfsdóttir eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019, í flokki barna- og ungmennabóka, fyrir bækurnar Silfurlykilinn og Rotturnar. Þetta var tilkynnt í Norræna húsinu í dag. Fjórtán norrænar barna- og ungmennabækur eru tilnefndar [...]

2. apríl 2019|