Þú ert hér:/Fréttir

Gerður um allan heim

Gerður Kristný hefur verið á ferð og flugi undanfarin ár og lesið upp úr verkum sínum, tekið þátt í pallborðsumræðum og haldið ræður um allan heim. Vorið 2017 er hér engin undantekning á [...]

26. apríl 2017|

Gleðilega páska!

Skrifstofa Forlagsins og verslun á Bræðraborgarstíg verða lokuð um páskahelgina. Opnunartímar  í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 verða sem hér fylgir: Skírdagur 13. apríl: LOKAÐ Föstudagurinn langi 14. apríl: LOKAÐ Laugardagur 15. apríl: OPIÐ [...]

12. apríl 2017|

Enginn sá hundinn tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Enginn sá hundinn eftir Hafstein Hafsteinsson var í dag tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, ásamt ellefu öðrum bókum eftir höfunda frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Noregi, Samíska málsvæðinu og Svíþjóð. Þetta er í [...]

5. apríl 2017|

Dagur Hjartarson tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins

Skáldsagan Síðasta ástarjátningin eftir Dag Hjartarson hefur verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins. Markmið verðlaunanna er að beina sviðsljósinu að frjóu bókmenntalífi Evrópu og stuðla að útbreiðslu skáldverkanna sem tilnefnd eru. Verðlaunin eru ætluð [...]

5. apríl 2017|

Arnaldur og Lilja slá í gegn í Frakklandi

Glæpasagnahöfundarnir Arnaldur Indriðason og Lilja Sigurðardóttir ásamt Ragnari Jónssyni hafa undanfarna daga verið í Frakklandi á upplestrarferð ásamt því að sækja fjölsóttu glæpasagnahátíðina Quais du Polar sem haldin er árlega í Lyon. Hátíðinni [...]

4. apríl 2017|

Einar Már verðlaunaður í Kína

Einar Már Guðmundsson hélt heim frá Kína um helgina en þar voru honum veitt verðlaunin „21st Century Annual Best Foreign Novel 2016“ fyrir skáldsöguna Hundadagar. Alls hlutu fimm skáldsögur þessi virtu verðlaun og [...]

3. apríl 2017|