Guðrún S. Magnúsdóttir

Guðrún S. Magnúsdóttir

Guðrún er fædd 23. maí 1949 í Reykjavík. Hún lauk námi í Kennnaraskóla Íslands 1970 úr handavinnukennaradeild og lauk svo námi  á almennri kennslu 1973.

Guðrún unnið við kennslu í gegnum tíðina og helstu áhugamál eru hannyrðir, útvera, lestur góðra bóka og svo er Guðrún einnig æðarbóndi á vormánuðum. Guðrún er gift Jóni Sveinssyni lögfæðingi og þau eiga 4 börn og 9 barnabörn.