Heimili höfundanna

Óttar Norðfjörð
Óttar Norðfjörð
Óttar Norðfjörð er fæddur 1980. Hann er með meistaragráðu í siðfræði en hefur einnig lagt stund á arabísku, sögu, bókmenntir og listir. Eftir hann hefur komið út fjöldi ljóðabóka, skáldsagna og annarra rita en skáldsögur hans hafa komið út víða erlendis og hlotið góðar viðtökur. Óttar skrifar auk þess sjónvarps- og kvikmyndahandrit. Hann var aðalhöfundur Brots, fyrstu íslensku sjónvarpsþáttaraðarinnar sem framleidd var af Netflix og sýnd um allan heim, en hefur einnig skrifað fyrir Achim von Borries sem þekktur er fyrir þætti sína Babylon Berlin.

Bækur eftir höfund

Dimmuborgir
Dimmuborgir
1.490 kr.3.490 kr.

No results found.

INNskráning

Nýskráning