Tilnefndir

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur tilkynntar

Í dag var tilkynnt um þær bækur sem eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkur. Forlagið á hvorki meira né minna en sjö tilnefndar bækur í þremur flokkum.
Til hamingju með það höfundar. Hér er talið upp hvaða bækur Forlagsins fengu tilnefningu.

Í flokki frumsamdra bóka:
Ljónið – Hildur Knútsdóttir
Rotturnar – Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Silfurlykillinn – Sigrún Eldjárn
Svarthol – Hvað gerist ef ég dett ofan í? – Sævar Helgi Bragason

Í flokki þýddra bóka:
Bækur duftsins: Villimærin fagra – Guðni Kolbeinsson

Í flokki myndlýstra bóka:
Ljóðpundari – Sigrún Eldjárn
Sjúklega súr saga – Halldór Baldursson

Tilnefndir
Tilnefndir og aðstandendur við athöfnina í Gerðubergi í dag. 

INNskráning

Nýskráning