Þú ert hér://Ævintýri tvíburanna

Ævintýri tvíburanna

Höfundur: Birgitta H. Halldórsdóttir

Tvíburarnir, Bjössi og Begga, sem sagan fjallar um eru átta ára og búa norður í Húnavatnshreppi. Einn daginn eignast þau dásamlega ferfætta vini, en næsta dag kemur óvænt illa upp alin tíu ára frænka inn í líf þeirra. Börnin takast á við daglegt líf, óttann við að foreldrar þeirra skilji og endalausar spurningar vakna. Munu þau eignast systkini? Hvers vegna skammar amma afa ekki fyrir að taka í nefið þegar hún er á ferðalagi? Mun Kalli frændi byrja með Rósu, gellunni á mótorhjólinu?

 

Verð 3.250 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 111 2011 Verð 3.250 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur:

Eftir sama höfund