Ævisaga Árna Þórarinssonar vakti strax óskipta athygli og aðdáun þegar hún kom fyrst út og síðan hefur vegur hennar enn vaxið.

Halldór Laxness segir um Þórberg í einni minningabók sinni : “ Á efri árum samdi hann absúrdsögu í fimm bindum um absúrdmann, Árna prest  á Stórahrauni, og á áreiðandlega eftir að verða heimsbók“

Matthías Johannesssen kallar bókina kraftaverk og segir : „Flestir munu vera sammála um að ævisagan sé einstakt rit í íslenzkum bókmenntum og eiga vart sinn líka meðal erlendra ritverka“

 

Þetta er fyrsta bindi af þremur.