Þú ert hér://Það er kominn gestur

Það er kominn gestur

Höfundar: Helga Guðrún Johnson, Sigurveig Jónsdóttir

Saga skipulegrar ferðaþjónustu á Íslandi er ekki löng í sögulegu samhengi, en hún er þeim mun ævintýralegri. Frásagnir ferðalanga og landkönnuða sem sóttu landið heim á fyrri öldum eru merkar heimildir, og vitna jafnt um fordóma og fáfræði sem forvitni og aðdáun. Slíkar heimsóknir voru svo fáar að þær rötuðu í annála hér heima og ófá rit voru gefin út erlendis um upplifun og rannsóknir ferðlanganna, gjarnan prýdd ómetanlegum myndum. Íslenskir fræðimenn fóru svo smám saman að kanna landið sitt og skrifa um það, meðal annars í þeim tilgangi að ryðja úr vegi ýmsum bábiljum í ritum útlendinganna.

Verð 9.590 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 331 2015 Verð 9.590 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /