Bæði ljóðelskir sem leikir finna eitthvað fyrir sig í skáldskap Ingunnar. Kannski hitti Hjalti Snær naglann á höfuðið þegar hann fjallaði um eina af bókum hennar í Víðsjá um árið: „Ef lýsa ætti ljóðum Ingunnar Snædal í tveimur orðum væri líklega best að nota þessi tvö orð: Skemmtileg og heiðarleg.“


Bjartur gefur út.