Höfundar: Franziska Moll, Herdís Hubner

„Kannski heyrirðu í mér. Eða, þú getur örugglega heyrt í mér. Allavega. Innilega til hamingju. Það er ársafmælið okkar í dag. Ég er búin að afpanta borðið.“

Rico liggur í dái eftir hræðilegt bílslys. Þó að Elena geti ekki hugsað sér lífið án hans þá heldur það samt áfram á meðan hún þess að hann vakni. Þegar hún finnur lista yfir tíu hluti sem hann hafði langað til að gera ákveður hún að framkvæma þá til að sýna honum af hverju hann er að missa.