Þjófadrengurinn Lee Raven stal óvart svolitlu sem hann ætlaði alls ekki að stela. Nú þarf hann að bjarga lífi sínu á flótta um Lundúnaborg og undirheima hennar