Í þessari skemmtilegu þrautabók þarftu að finna kóngulær, komast upp á fljúgandi teppi, teikna heimsins stærstu afmælisköku, lagfæra kafbát með límmiðum og margt margt fleira – en þú gætir líka lent í því að leka niður klístraða froskalöpp eða fara í eltingarleik við eldspúandi dreka. Góða skemmtun!

Bókinni fylgja á annað hundrað límmiðar svo þú getur bætt dálitlum Nönnu-galdri við hverja síðu!