Þú ert hér://Þrítengt

Þrítengt

Höfundur: Geirlaugur Magnússon

Þrítengt er ljóðabók eftir Geirlaug Magnússon. Hún inniheldur annars vegar fimmtíu frumsamin ljóð höfundarins og hins vegar þýðingar hans á nokkrum ljóðum eftir franska skáldið Pierre Reverdy.

Knappur, meitlaður en þó hlýlegur stíll Geirlaugs Magnússonar birtist glögglega í Þrítengt. Ljóð hans taka mið af því helsta sem við hefur borið í evrópskri ljóðlist á öldinni um leið og í þeim er ósvikinn íslenskur tónn.

Verð 1.225 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 1994 Verð 1.225 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkur: