Höfundar: Alex Rovira, Fernando Trías De Bes

Þú ert þinnar gæfu smiður veltir upp spurningunni um það hvort sumir séu heppnari en aðrir. Höfundarnir halda því fram að tilviljanakennd heppni vari stutt en gæfuna geti maður skapað sjálfur og hún vari að eilífu. En hvernig fáum við gæfuna í lið með okkur? Svarið er að finna í bókinni.


Bjartur gefur út.