Spurningarnar um ástina eru jafn margar og margvíslegar og elskendurnir sem spyrja þeirra. Ástin hefur ætíð vakið unað og innblástur, ruglað fólk í ríminu og gert það höggdofa. Þessi fallega gjafabók er hinn fullkomni ferðafélagi inn í 21. öldina.

Ísak Harðarson þýddi.