Þrá eftir frelsi

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 128 2.685 kr.
spinner

Þrá eftir frelsi

2.685 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 128 2.685 kr.
spinner

Um bókina

Þrá eftir frelsi er bók fyrir þá sem þurft að glíma við ólýsanlegan missi – sjálfsvíg ástvinar.

Höfundar bókarinnar, Beverly Cobain og Jean Larch, brjótast í gegnum þagnarmúrinn, flóknar tilfinningar og smánarbletti með ótrúlegu hugrekki til að færa okkur þennan ljúfa og læknandi leiðarvísi fyrir fjölskyldumeðlimi sem misst hafa ástvin í sjálfsvíg. Sár og heiðarleg frásögn Cobains, samhliða ljúfum minningum frá öðrum þeim sem hafa þurft að glíma við afleiðingar sjálfsvíga, veitir innsæi inn í heim uppnáms, ótta og sektarkenndar sem fjölskyldumeðlimir í slíkum aðstæðum ganga í gegnum.

Beverly Cobain hefur þurft að takast á við þrjú sjálfsvíg í fjölskyldu sinni, þ.m.t. árið 1994 í tilfelli nákomins frænda hennar Kurt Cobains, söngvara hljómsveitarinnar Nirvana. Hún er starfandi hjúkrunarfræðingur sem sérhæfir sig í sálfræðilegri/geðrænni hjúkrun. Andlát Kurts frænda hennar varð til þess að hún byrjaði að rita hina rómuðu bók When Nothing Matters Anymore: A Survival Guide for Depressed Teens (Þegar ekkert skiptir lengur máli: Hvernig takast á við þunglyndi unglinga).

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning