Höfundur: Jóhanna S. Hannesdóttir

Flest okkar vilja lifa vel og lengi. En hvað þarf til að ná háum aldri? Og hvað eiga langlífir einstaklingar sameiginlegt? Í þessari bók má finna 100 heilsuráð sem bæta lífsgæðin og stuðla að langlífi.