Höfundur: Victoria Moran

Andleg uppbygging til að grennast í eitt skipti fyrir öll. Lærðu að sættast við sjálfa þig, síðan vigtina, spegilinn og lífið sjálft. Ef þú vilt læra að borða hollari mat og huga betur að eigin líkama eða vilt léttast í eitt skipti fyrir öll, er mögulegt að þessi bók geti hjálpað þér.

Victoria Moran er höfundur metsölubókanna Fegraðu líf þitt og Láttu ljós þitt skína. Í þessari bók hjálpar hún lesendum að borða hollari mat, huga betur að eigin líkama og léttast í eitt skipti fyrir öll. Ef óskynsamlegt mataræði, ofát og aukakíló valda þér hugarangri og koma í veg fyrir að þú njótir lífsins eru hollráðin í þessari bók fyrir þig. Lærðu að sættast við sjálfa þig, síðan vigtina, spegilinn og lífið sjálft.