Bráðskemmtileg þrauta- og litabók um íslensku jólasveinana. Þeir færa börnum fallegar gjafir í skóinn en það er ekki eins auðvelt og mætti ætla að vera jólasveinn. Lesandi bókarinnar hjálpar sveinunum að koma dóti í skóinn hjá þægum börnum.