Höfundur: Huginn Þór Grétarsson


Jólakötturinn í banastuði er ný og skemmtileg þrauta- og litabók fyrir börn á aldrinum 2-10 ára. Þessar vinsælu þrautabækur halda áfram að gleðjaþúsundir barna. Í nýjustu bókinni er það jólakötturinn sem er í aðalhlutverki.