Höfundur: Kolbeinn Óttarsson Proppé

Lestu um fólk sem fór út í óvissuna með hugrekkið að vopni. Þau stækkuðu heim okkar hinna, lögðu undir sig ný lönd og að lokum geiminn líka.

Lestu um hetjudáðir þeirra og hvað þau skildu eftir sig.