30 dýr í útrýmingarhættu

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2015 63 2.090 kr.

30 dýr í útrýmingarhættu

2.090 kr.

30 dýr í útrýmingarhættu
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2015 63 2.090 kr.

Um bókina

Hinir glæsulegu hvítabirnir á norðurslóðum, snjóhvítar dularfullar salamöndrur í hellum Mexíkó og vinalegur vambi í Ástralíu. Þessi dýr og mörg fleiri eru í útrýmingarhættu. Það yrði mikill sjónarsviptir af þeim – eins og fjallagórillunni, fiskikettinum og indverska villihundinum, sem líka eru í hættu.

Þessi bók segir frá 30 dýrategundum sem eru í útrýmingarhættu. Hver eru þau, hvar búa þau og hvaða hættur steðja að þeim? Hversu mörg eru enn á lífi?

INNskráning

Nýskráning