Styrkur manns felst ekki í líkamsburðum, heldur óbugandi vilja, sagði Gandhi. Þetta safn uppörvandi tilvitnana hvetur okkur til þrautseigju og til að muna, þegar á móti blæs, að ör er sterkara en óskaddað hörund, og gera okkur grein fyrir styrk okkar og halda ótrauð áfram.