Steinn Steinarr er í hópi ástsælustu ljóðskálda þjóðarinnar. Í verkum hans speglast kaldhæðni, dulúð og efahyggja, á þann hátt sem Steini einum var lagið að tjá. Hér er að finna mörg bestu ljóða Steins, m.a. Tímann og vatnið, einn fegursta ljóðabálk 20. aldar.