Að morgni var ég alltaf ljón

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 252 3.520 kr.
spinner

Að morgni var ég alltaf ljón

3.520 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2008 252 3.520 kr.
spinner

Um bókina

Geðklofasýki (schizophrenia) er erfiður sjúkdómur sem reynir mjög á þann sjúka sem og aðstandendur hans. Þessu lýsir höfundurinn, Arnhild Lauveng, sálfræðingur, afar vel. Ekki eingöngu af því að hún er menntaður sálfræðingur heldur fyrst og fremst af því að hún greindist með geðklofasýki um 17 ára aldur og eyddi næstu tíu árum á geðdeildum.

Saga hennar er einstæð og hún hefur skráð hana á mjög áhrifaríkan hátt. Sem unglingur fannst henni ekki að hún passaði í hópinn og síðan lýsir hún dvölinni á geðdeild og viðbrögðum umhverfisins. Lesandinn fylgir henni inn í heim sjúkdómsins þar sem Arnhild glímir við ímyndaðar persónur, torkennilegar raddir og ofskynjanir; rottur elta hana í hópum og froðufellandi úlfar glefsa í hana.


Opna gefur út.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning