Heimilisdýrin á Brellubæ stara á eitthvað óvænt sem birtist á bænum. Lestu bókina og hið óvænta kemur í ljós. Fyndin og falleg myndabók með texta í bundnu máli.