Lesandinn fer ógleymanlega og gagnvirka ferð um risaeðlusafnið og fær að vita allar helstu staðreyndirnar um þessa fornsögulega risa. Hann kemur við í básum og á rannsóknastofu fornlíffræðinganna þar sem hægt er að skoða steingervinga í skúffum, þar sem sýni eru geymd, horft í smásjá og skoða stærðarkvarða dýra.