Höfundur: Dr. Gunni

Leynifélagið Rauða hauskúpan fæst hér við dularfullt sakamál þar sem við sögu koma meðal annars diskóboltar og pönkarar, Pála spákona og Doddi draugur, að ógleymdum skuggalegum Rússum og Hr. Rokk. Bráðfjörug saga fyrir hressa krakka.


Bjartur gefur út.