Höfundur: Thorolf Smith

Í þessari sígildu ævisögu rekur blaðamaðurinn Thorolf Smith með ljóslifandi hætti viðburðaríka ævi Abrahams Lincoln, eins merkasta forseta Bandaríkjanna. Aðdáunarverð framganga þessa drenglynda og heiðvirða stjórnmálaskörungs í blíðu og stríðu — svo og váleg örlög hans — láta engan ósnortinn. Ólafur Þ. Harðarson ritar inngang.