Þú ert hér://Að baki daganna

Að baki daganna

Höfundur: Pétur Gunnarsson

Bókin Að baki daganna hefur að geyma tvær ljóðabækur Péturs Gunnarssonar í einni, Að baki daganna – ljóð og textar (1974-2001) og Splunkunýr dagur (1973).

Splunkunýr dagur var fyrsta ljóðabók Péturs. Hún var lengi uppseld og með öllu ófáanleg í áratugi en er hér endurprentuð. Þá er í bókinni skemmtilegur formáli Péturs um aðdraganda og tilurð Splunkunýs dags.

Verð 2.690 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 2003 Verð 2.690 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /