Að drepa hermikráku

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 399 3.490 kr.
spinner

Að drepa hermikráku

3.490 kr.

Að drepa hermikráku kápa
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2022 399 3.490 kr.
spinner

Um bókina

Að drepa hermikráku kom fyrst út í Bandaríkjunum undir heitinu To Kill a Mockingbird árið 1960 og hefur nú selst í yfir 40 milljónum eintaka. Höfundur bókarinnar, skáldkonan Harper Lee, hlaut Pulitzer-verðlaunin fyrir hana en bókin er afar áhrifamikil og frábærlega skrifuð þar sem kímni og alvarleiki renna saman í töfrandi frásögn. Undirtónninn er raunsönn lýsing á aldarfari í suðurríkjum Bandaríkjanna á fyrri luta síðustu aldar, fordómum, kynþáttamismunun en líka manngæsku og samstöðu. Þar sem barn segir söguna verður lýsingin enn sterkari og áhrifameiri. Bókin hefur ekki áður komið út á íslensku, en þýðandi er Sigurlína Davíðsdóttir.

Tengdar bækur

5.790 kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
5.490 kr.
Placeholder
5.490 kr.
4.990 kr.
2.590 kr.
6.190 kr.
Placeholder
kr.
Placeholder
kr.

INNskráning

Nýskráning